Skip to Content

Hvað er PSP?

Alexandrium þörungar sem voru í sýni í Miðfirði 3.6.2010

Þörungar: Alexandrium spp.

Af eitruðum þörungum sem finnast við Ísland veldur skoruþörungurinn Alexandrium einna mestum áhyggjum. Þörungurinn framleiðir saxitoxin (taugaeitur) sem veldur lömunarveiki PSP (Paralytic Shellfish Poisoning). Getur valdið ógleði, uppköstum, svima, doða við varir og tungu og í verstu tilfellum öndunarerfiðleikum, lömun og dauða.

Við mælingar á PSP eitri notumst við kit RIDASCREEN®FAST PSP SC frá frá rBioparm í Þýskalandi.