Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf var stofnað þann 5. júlí 2007 en hóf formlega starfsemi þann 1. september 2007.
Í stjórn félagsins eru:
Adolf H. Berndsen formaður
Hjörleifur Einarsson
Ólafur Sörli Kristmundsson
Sigríður Gestsdóttir
Oddur Þór Vilhelmsson
Í varastjórn eru:
Erla María Lárusdóttir
Ingibergur Guðmundsson
Magnús B. Jónsson
Steindór R. Haraldsson
Þröstur Líndal