-
06. Oct .2022
Ný grein um örplastmengun í norðurhöfum.
Á dögunum kom út ný grein sem starfsmaður BioPol, Valtýr Sigurðsson, tók þátt í að skrifa. Um er að ræða álitsgrein þar sem örplastmengun í norðurhöfum er rædd frá öllum hliðum og tillögur að úrbótum kannaðar. Þetta var alþjóðlegt samstarfsverkefni á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar en greinin var
-
05. Oct .2022
BioPol sækir ráðstefnu í Prag
Starfsmaður BioPol, Jens Jakob Sigurðarson, hélt erindi á ráðstefnu sem haldin var í Prag dagana 21. og 22. september síðastliðinn. Ráðstefnan var undir merkjum COST sem...
-
26. janúar .2022
Ný grein um olímyndandi örverur og sláturhúsaúrgang
Heiðrún Eiríksdóttir fyrrum starfsmaður BioPol sem starfar núna hjá Náttúrufræðistofnun á Akureyri fékk á dögunum útgefna ritrýnda grein í tímaritinu Marine Drugs. Rannsókn hennar fjallar um vöxt olíumyndandi örvera í æti framleiddu úr aukaafurðum sláturhúsa
- 1 of 20
- ››