Skip to Content
 • 08. júní .2021 Biopol með í þróun á fiskifóðri.

  BioPol er hluti af samstarfi nokkurra norrænna aðila og aðila í kringum Eystrasalt sem nefnist SAFE og er stutt af NordForsk. Markmiði samstarfsins er að nota olíuríka einfrumunga til að framleiða fóður í fiskeldi.

   

  BioPol is part of the SAFE project, which is a collaboration between partners from the Nordic and Baltic countries, supported by NordForsk. The aim of the project is to utilize oleaginous yeast and Thraustochytrid to sustainably produce aquaculture feed.

 • 14. apríl .2021 Student assistant for biotechnological model development

  The marine heterotrophic microorganisms Thraustochytrids show a great potential for sustainable production of omega-3 oils. In order to evaluate the potential of such a production, the marine biotechnology company BioPol ehf. is looking to employ a student assistant to work on the development of a model for process simulation and economic analysis. The work will include process design, calculation of mass- and energy balances as well as estimation of capital- and operating costs.

 • 11. júní .2020 Skagstrendingur í Þingvallavatni

  Starfsmaður BioPol, Valtýr Sigurðsson, fór suður á Þingvelli í nýliðinni viku til að kanna möguleika á notkun neðansjávardróna við vöktun Þingvallavatns. Vöktunin er gerð af Náttúrufræðistofu Kópavogs en okkar hlutverk væri, ef af verður, að stýra kafbátnum við myndatökur...

Biopol