Skip to Content

BioPol hlýtur 64,8 milljóna styrk frá Rannsóknasjóði Rannís

Frá þessu var fyrst greint á vef sveitarfélagsins en þar segir:
Dr. Scholz mun leiða hóp samstarfsaðila sem munu koma að mismunandi þáttum rannsóknaverkefnisins. Innlendir samstarfsaðilar eru: Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum, Hafrannsóknastofnun og Tæknisetur. Erlendir samstarfsaðilar verkefnisins starfa við háskóla og rannsóknastofnanir m.a í Þýskalandi, Austuríki, Portúgal og Noregi.

Hér má lesa tilkynninguna á vef sveitarfélagsins í heild sinni:

https://www.skagastrond.is/is/um-skagastrond/frettir/sjavarliftaeknisetrid-biopol-a-skagastrond-hlytur-648-milljona-styrk-fra-rannsoknasjodi-rannis