BioPol er hluti af samstarfi nokkurra norrænna aðila og aðila í kringum Eystrasalt sem nefnist SAFE og er stutt af NordForsk. Markmið samstarfsins er að nota olíuríka einfrumunga (olíuríkar gerbakteríur: oleaginous yeast og ófrumbjarga sjávarþörunga: thraustochytrid) til að framleiða fóður í fiskeldi á sjálbæran máta úr afgangshráefni frá viðarframleiðslu. Fóðrið mun innihalda verðmætar olíur ásamt karótenóíði, „astaxanthin“ og β-glúkani. Biopol mun veita til þessa verkefnis stofna af „þraustum“ (e. thraustochytrids) úr hafinu við Norðurland til framleiðslu á lífmassa ríkum af fjölómettuðum fitusýrum og karóteníóðum sem hægt er að nota í fóður í fiskeldi.
Mynd með frétt: Sigurður Baldursson
BioPol is part of the SAFE project, which is a collaboration between partners from the Nordic and Baltic countries, supported by NordForsk. The aim of the project is to utilize oleaginous yeast and Thraustochytrid to sustainably produce aquaculture feed containing high-value oils as well as carotenoids, astaxanthin and beta-glucans using wood industry by-products as the raw material. BioPol will contribute with its collection of the marine microorganism Thraustochytrid, collected off the North Icelandic coastline, to produce omega-3 oil- and carotenoid rich biomass that can be used as aquaculture feed.
Photo: Sigurður Baldursson