Skip to Content

BioPol sækir ráðstefnu í Prag

English below

 

Starfsmaður BioPol, Jens Jakob Sigurðarson, hélt erindi á ráðstefnu sem haldin var í Prag dagana 21. og 22. september síðastliðinn. Ráðstefnan var undir merkjum COST sem hefur þann tilgang að efla vísindasamstarf í Evrópu og Yeast4Bio. Ráðstefnuna sóttu aðilar sem stunda rannsóknir á óhefðbundnu geri og hvernig það má nýta til afurðaframleiðslu (hlekkur). Í fyrirlestri sínum kynnti Jens þau verkefni sem BioPol hefur stundað og þá sérstaklega hvernig nýta má þrausta (latína: Thraustochytriaceae) til afurðaframleiðslu. Hann tók einnig þátt pallborðsumræðum þar sem rætt var um nokkur lykilatriði fyrir árangursríkt samstarf háskólasamfélagsins og iðnaðarins.

Hér má sjá fyrirlesturinn (hlekkur)

 

BioPol at the Yeast4Bio COST action meeting in Prague

BioPol was represented at the Non-conventional Yeasts for the Production of Bioproducts (Yeast4Bio) COST action meeting in Prague from Oct 21st to Oct 22nd. The aim of the COST action is to bring together experienced researchers and stakeholders to unravel how non-conventional yeast can be implemented in the biotechnology industry (link). During a special industrial session Jens Jakob Sigurðarson presented the work and projects that BioPol is involved in and took part in a panel discussion about the key issues of a successful collaboration between industry and academia. 

Here's a link to the presentation (link)

 

Fyrirlestur

Mynd, Hjörleifur Einarsson.