Skip to Content

Rannsóknir BioPol á örplastmengun - umfjöllun í Fiskifréttum

Linda Kristjánsdóttir starfsmaður BioPol tók eftir plasti í kræklingalirfusýnum sem hún hefur skoðað síðan 2012. Mælingar á örplasti hófust hjá okkur snemma í vör og sér Karin Zech um það verkefni. Engin sambærileg vöktun er viðhöfð hér við land þó svo slíkt sé stundað við nágrannalönd okkar mörg hver. Hér er tengill á frétt Fiskifrétta.

 

Microplastics in the ocean in Húnaflói are being thoroughly examined in a new monitoring program under the management of Karin Zech. Linda Kristjánsdóttir an employee at BioPol has counted muzzle larvae (Mytilus edulis) since 2012 and soon noticed the unusual shapes that she soon found out to be plastic fibers.