Skip to Content
  • 06. febrúar .2023 BioPol hlýtur 64,8 milljóna styrk frá Rannsóknasjóði Rannís

    Dr. Bettina Scholz starfsmaður BioPol á Skagaströnd hefur, ásamt samstarfsaðilum, hlotið 64,8 milljóna rannsóknastyrk frá Rannsóknasjóði Rannís. Rannsóknaverkefnið er til þriggja ára og dreifist því styrkupphæðin á árin 2023-2025.

  • 06. Oct .2022 Ný grein um örplastmengun í norðurhöfum.

    Á dögunum kom út ný grein sem starfsmaður BioPol, Valtýr Sigurðsson, tók þátt í að skrifa. Um er að ræða álitsgrein þar sem örplastmengun í norðurhöfum er rædd frá öllum hliðum og tillögur að úrbótum kannaðar. Þetta var alþjóðlegt samstarfsverkefni á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar en greinin var 

  • 05. Oct .2022 BioPol sækir ráðstefnu í Prag

    Starfsmaður BioPol, Jens Jakob Sigurðarson, hélt erindi á ráðstefnu sem haldin var í Prag dagana 21. og 22. september síðastliðinn. Ráðstefnan var undir merkjum COST sem...

Biopol