Skip to Content
 • 20. janúar .2022 Nýtt þörungaverkefni hjá BioPol styrkt af SSNV

  Verkefnið er undir stjórn Dr. Bettínu Scholz og unnið í samstarfi milli BioPol, Tækniseturs, GlycoMar og Háskólans í Rostock. Það er liður í vinnslu Bettínu á kremum með virkum efnum úr rauðþörungum sem hún hefur ræktað á tilraunastöð BioPol. 

 • 14. Sep .2021 Starfsmaður á rannsóknastofu

  BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd óskar eftir að ráða starfsmann á rannsóknastofu félagsins. Umsækjanda er ætlað að sinna fjölbreyttum verkefnum á rannsóknastofu og í Vörusmiðju BioPol ásamt því að hafa  umsjón með birgðahaldi, sjá um þrif á glervöru, fatnaði og húsnæði. Starfsstöð umsækjanda verður á Skagaströnd. Starfshlutfall er 70%.

 • 15. Sep .2021 Lóa - nýsköpunarsjóður
  Lífbrjótanlegt plast er möguleg lausn á þeim unhverfisvanda sem plastnotkun hefur skapað en það er þó mikil áskörun að afla hráefna...
  Lóa Innovation Grant:
  The increasing impact of petrol based plastic materials on the environment is a growing global concern. Biodegradable bioplastics offer a solution to this, but it is a major challenge to find economic sources obtain platform natural products for their sustainable production. Poly-3-hydroxybutyrate (PHB) is characterized by...

Biopol