Skip to Content
  • 05. Oct .2022 BioPol sækir ráðstefnu í Prag

    Starfsmaður BioPol, Jens Jakob Sigurðarson, hélt erindi á ráðstefnu sem haldin var í Prag dagana 21. og 22. september síðastliðinn. Ráðstefnan var undir merkjum COST sem...

  • 26. janúar .2022 Ný grein um olímyndandi örverur og sláturhúsaúrgang

    Heiðrún Eiríksdóttir fyrrum starfsmaður BioPol sem starfar núna hjá Náttúrufræðistofnun á Akureyri fékk á dögunum útgefna ritrýnda grein í tímaritinu Marine Drugs. Rannsókn hennar fjallar um vöxt olíumyndandi örvera í æti framleiddu úr aukaafurðum sláturhúsa

  • 20. janúar .2022 Nýtt þörungaverkefni hjá BioPol styrkt af SSNV

    Verkefnið er undir stjórn Dr. Bettínu Scholz og unnið í samstarfi milli BioPol, Tækniseturs, GlycoMar og Háskólans í Rostock. Það er liður í vinnslu Bettínu á kremum með virkum efnum úr rauðþörungum sem hún hefur ræktað á tilraunastöð BioPol. 

Biopol