Skip to Content
 • 12. febrúar .2018 Gestir í Vörusmiðjunni

  BioPol hefur fengið fjölda gleðilegra heimsókna í gegnum árin frá nemendum Höfðaskóla í tengslum við kennslu og til að fræðast um okkar störf. Þessa dagana er hefur skólakennslan í náttúrufræði snúist um þörunga, stóra og smáa en á því sviði erum við með nokkrar rannsóknir í gangi...

 • 02. febrúar .2018 Um æxlun hrognkelsa: Dr. James Kennedy fær birta grein í vísindaritinu Polar Biology

  Æxlun hrognkelsa er lítt þekkt og hafa BioPol og Hafró tekið sig saman um að reyna að skilja betur þessa heillandi fisktegund með því að taka sýni af grásleppuhrognum yfir nokkurra ára skeið...
  Reproduction in lumpfish is poorly understood, so in a joint project between Biopol and HAFRO, attempts were made to better understand this fascinating species by collecting ovary samples throughout the year over several years...

 • 18. Oct .2017 Grjótkrabbi á Skagaströnd

  Grjótkrabbi fékkst í krabbagildru í Skagastrandarhöfn laugardaginn 14. október. Þetta var lítill karlkyns krabbi með 96 mm breiðan skjöld og vó 140 grömm. Tilraunaveiðar með krabbagildrur hafa staðið yfir á vegum BioPol síðastliðin tvö sumur í kringum Skagaströnd og ýmislegt veiðst í þær gildrur. Mest eru það þó ígulker, krossfiskar, trjónukrabbar og kuðungakrabbar en..

Biopol