Skip to Content
 • 14. Sep .2021 Starfsmaður á rannsóknastofu

  BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd óskar eftir að ráða starfsmann á rannsóknastofu félagsins. Umsækjanda er ætlað að sinna fjölbreyttum verkefnum á rannsóknastofu og í Vörusmiðju BioPol ásamt því að hafa  umsjón með birgðahaldi, sjá um þrif á glervöru, fatnaði og húsnæði. Starfsstöð umsækjanda verður á Skagaströnd. Starfshlutfall er 70%.

 • 15. Sep .2021 Lóa - nýsköpunarsjóður
  Lífbrjótanlegt plast er möguleg lausn á þeim unhverfisvanda sem plastnotkun hefur skapað en það er þó mikil áskörun að afla hráefna...
  Lóa Innovation Grant:
  The increasing impact of petrol based plastic materials on the environment is a growing global concern. Biodegradable bioplastics offer a solution to this, but it is a major challenge to find economic sources obtain platform natural products for their sustainable production. Poly-3-hydroxybutyrate (PHB) is characterized by...
 • 08. júní .2021 Biopol með í þróun á fiskifóðri.

  BioPol er hluti af samstarfi nokkurra norrænna aðila og aðila í kringum Eystrasalt sem nefnist SAFE og er stutt af NordForsk. Markmiði samstarfsins er að nota olíuríka einfrumunga til að framleiða fóður í fiskeldi.

   

  BioPol is part of the SAFE project, which is a collaboration between partners from the Nordic and Baltic countries, supported by NordForsk. The aim of the project is to utilize oleaginous yeast and Thraustochytrid to sustainably produce aquaculture feed.

Biopol