Skip to Content
  • 09. Aug .2017 Skötuselsmerkingar

    Merkingar á skötusel voru gerðar árið 2013 og áætlað er að merkja fleiri núna í ár. Niðurstöður úr fyrstu merkingunum gengu vel og hentar fiskurinn vel til slíkra merkinga. Þetta er stór og ekki mjög virkur fiskur og talið er að hann sitji mest við botninn og bíði eftir bráð. Hann hefur þó fundist á sundi hátt yfir botni sem bendir til að atferli skötusels sé ekki svo einfalt.

  • 31. Mar .2017 Daniel Liesner varði meistaraverkefni sitt við Háskólann í Rostock í Þýskalandi

    Daniel Liesner þýskur líffræðinemi sem dvaldi hjá BioPol ehf og vann undir handleiðslu Dr Bettinu Scholz varði fyrr í mánuðinum meistaravekefni sitt við Háskólann í Rostock í Þýskalandi.

  • 17. Oct .2016 Matarsmiðja hjá BioPol ehf

    BioPol ehf á Skagaströnd hefur nú auglýst eftir matvælafræðingi til þess að hafa umsjón með matarsmiðju sem mun rísa í tengslum við rannsóknastofu félagsins. Hlutverk matvælafræðingsins verður fyrst og fremst að veita nauðynlega sérfræðiráðgjöf og aðstoða frumvöðla við að þróa vörur sínar í markaðshæft form. 

Biopol