-
11. júní .2020
Skagstrendingur í Þingvallavatni
Starfsmaður BioPol, Valtýr Sigurðsson, fór suður á Þingvelli í nýliðinni viku til að kanna möguleika á notkun neðansjávardróna við vöktun Þingvallavatns. Vöktunin er gerð af Náttúrufræðistofu Kópavogs en okkar hlutverk væri, ef af verður, að stýra kafbátnum við myndatökur...
-
11. júní .2020
Ospar strandhreinsun
Biopol heldur úti strandvöktun samkvæmt aðferðafræði og leiðbeiningum frá OSPAR (samningur um verndun hafrýmis Norðaustur-Atlantshafsins). Þetta er þriðja árið sem Biopol tekur þátt í verkefninu og vaktar ströndina á Víkum á Skaga. Ströndin í Víkum er ein af
-
04. Maí
.2020
Sumarstörf fyrir háskólanema hjá BioPol á Skagaströnd
BioPol, í samstarfi við Náttúrustofu Norðurlands vestra, óskar eftir að ráða tvo háskólanema (í grunn- eða meistaranámi í raunvísindum) til að smíða umhverfismæla fyrir sjávarrannsóknir. Verkefnið verður unnið eftir fyrirmynd „OpenCDT“ með ákveðnum breytingum