-
09. Mar .2020
Merkingar hrognkelsa
Greiddar verða 5000 kr fyrir hvern fisk sem berst í heilu lagi til BioPol á Skagaströnd. Einnig fær sendandi upplýsingar um hvar og hvenær fiskurinn var merktur.
-
24. febrúar .2020
Nýsköpunar- og sprotafyrirtækið BioPol ehf. á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri hafa með góðum árangri starfað saman í þrettán ár við rannsóknir í sjávarlíftækni.
Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri og Adolf Berndsen stjórnarformaður BioPol á Skagaströnd endurnýjuðu samstarfssamning milli stofnananna tveggja þann 24. janúar síðastliðinn. Farsælt samstarf hefur átt sér stað frá 2007 og samningur sá sem undirritaður var er til fimm ára.
-
06. Nov .2019
Skýrsla um örplast kynnt
NNV og BioPol unnu saman að gerð skýrslu um uppsprettur og farvegi örplasts í hafið