-
13. Mar .2018
Líf og fjör í Vörusmiðjunni
Nemendur Farskóla Norðurlands vestra sem sækja námskeiðið Beint frá býli komu í heimsókn í Vörusmiðju BioPol á Skagaströnd í síðustu viku. Ástæða heimsóknarinnar var að hluti af námskeiðinu fer fram í Vörusmiðjunni. Í þessari heimsókn var framkvæmd sýnikennsla þar sem leiðbeinandinn Páll Friðriksson fór í gegnum nokkra..
-
12. febrúar .2018
Gestir í Vörusmiðjunni
BioPol hefur fengið fjölda gleðilegra heimsókna í gegnum árin frá nemendum Höfðaskóla í tengslum við kennslu og til að fræðast um okkar störf. Þessa dagana er hefur skólakennslan í náttúrufræði snúist um þörunga, stóra og smáa en á því sviði erum við með nokkrar rannsóknir í gangi...
-
02. febrúar .2018
Um æxlun hrognkelsa: Dr. James Kennedy fær birta grein í vísindaritinu Polar Biology
Æxlun hrognkelsa er lítt þekkt og hafa BioPol og Hafró tekið sig saman um að reyna að skilja betur þessa heillandi fisktegund með því að taka sýni af grásleppuhrognum yfir nokkurra ára skeið...
Reproduction in lumpfish is poorly understood, so in a joint project between Biopol and HAFRO, attempts were made to better understand this fascinating species by collecting ovary samples throughout the year over several years...