Skip to Content
  • 18. Oct .2017 Grjótkrabbi á Skagaströnd

    Grjótkrabbi fékkst í krabbagildru í Skagastrandarhöfn laugardaginn 14. október. Þetta var lítill karlkyns krabbi með 96 mm breiðan skjöld og vó 140 grömm. Tilraunaveiðar með krabbagildrur hafa staðið yfir á vegum BioPol síðastliðin tvö sumur í kringum Skagaströnd og ýmislegt veiðst í þær gildrur. Mest eru það þó ígulker, krossfiskar, trjónukrabbar og kuðungakrabbar en..

  • 12. Oct .2017 Þörungablómi í Skagastrandarhöfn.

    Talsverður þörungablómi var í höfninni á Skagaströnd í gær. Sjórinn var rauðbrúnn á lit og gruggugur eins og sést á myndunum hér fyrir neðan. Eftir nánari athugun kom í ljós að hér voru á ferð skoruþörungar, hornþörungur sem hefur vísindaheitið Ceratium furca. Í Þörungatali Helga Hallgrímssonar er sagt frá því að skoruþörungar myndi einstaka sinnum mor og..

  • 17. Aug .2017 Kynningarfundir vegna Vörusmiðju BioPol

    Kynningarfundir vegna starfsemi Vörusmiðju BioPol á Skagaströnd munu verða haldnir í næstu viku. Vörusmiðjan mun hafa öll tilskilin leyfi til matvælaframleiðslu og því verður mögulegt fyrir frumkvöðla og smáframleiðendur að taka fyrstu skrefin í þróun á vörum sínum eða stunda eiginlega framleiðslu. Einnig verður aðstaða til að undirbúa veislur og bakstur fyrir stór tilefni. Hægt verður...

Biopol